Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sumarfrí

Posted on 10/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

ég er alveg að klepra hérna í vinnunni, horfi björtum augum til þess að það er aðeins 1 dagur eftir af þessari vinnuviku og í næstu viku þá eru bara 4 vinnudagar…

Ekki misskilja mig, mér þykir alls ekki leiðinlegt að vinna eða mórallinn leiðinlegur eða neitt þannig… langt í frá, mórallinn er bara frábær :o)

Mig er bara virkilega farið að langa að komast í frí, fá að sofa lengur og ráða deginum nokkurnvegin sjálf :o)

svo verður eflaust dæmigert að um leið og ég fer í frí þá hættir þetta frábæra veður… spái því að miðvikudaginn 16 júní verði gott veður og svo verður rigning og ömurlegt veður til 27 júlí þá kemur frábært veður fram til 9 ágúst (möguleiki á leiðinlegu veðri dagana 30júlí-2ágúst, lofa engu á því tímabili).

En það eru aðeins 22 vinnudagar eftir :o)
svo er ég farin í frí… verst að ég verð að vakna snemma fyrsta frídaginn því að ég er að fara til doxa…

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme