Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

daríra

Posted on 10/06/200425/06/2005 by Dagný Ásta

í gær átti Linda frænka í ammeríkunni afmæli… sem og Andrés Önd

ég hafði nú takmarkaðan áhuga á að óska Drésa gamla til hamingju þar sem hann er bara teiknimyndafígúra :o)

ég er samt stór aðdáandi :o)
á meiraðsegja eintak af fyrsta tölublaðinu sem kom út á íslensku :o)

en í dag er það mun merkilegri maður sem á afmæli…
maður sem ég met mikils, hann er einn af þeim sem maður lítur ætíð upptil,hann kann helling af sögum, er búinn að reyna margt, er hreint út frábær einstaklingur sem erfitt er að dá ekki. sá einstaklingur er enginn annar en Olli afi :o)

Til hamingju með árin 91 elsku afi minn

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme