eftir að hafa eytt nokkrum yndislegum dögum í Ossabæ með tengdó og Hrafni Inga hófst ferðalag fjölskyldunnar þetta sumarið fyrir alvöru. Stefnan var tekin á sumarbústað SFR að Eiðum. Nokkrir klukkutímar af akstri framundan með fyrirfram plönuðum stoppum á nokkrum stöðum. Eftir fyrsta stopp á Hvolsvelli þar sem allir voru nærðir (bíllinn lika) var haldð…