Day: July 16, 2016
á Suðurleið – ferðasaga partur 8
Við lögðum af stað rétt eftir hádegið frá Siglufirði. Ákváðum að fara nýja leið sem Maggi og Elsa bentu okkur á og keyrðum yfir Þverárfjallsveg sem skv þeim er eitthvað styttri en “gamla leiðin”. Ákváðum að stoppa þar í smá picknick við eyðibýli sem heitir Illugastaðir. Fallegt bæjarstæði aðeins upp í brekku með litlum læk…
Sigló – ferðasaga partur 7
Við vorum svo heppin að Maggi & Elsa buðu okkur að gista hjá sér á Sigló í nótt þannig að við gátum tekið gærdaginn aðeins rólegar en við hefðum annars gert. Systir Elsu á ættaróðal fjölskyldunnar á Sigló og ætluðu að eyða viku þar (inn á milli AirBnB liðsins ;-)). Komum í hús eftir að…