Við skelltum okkur í smá rölt um nágrenni bústaðsins og krakkarnir voru alveg á því að það væri hellingur af berjum þarna – jújú þau fundu nokkur sem voru orðin blá/svört en þau hefðu mátt verða aðeins þroskaðri til þess að verða sætari og safaríkari. Það er eitthvað við umhverfið þarna sem er heillandi, stutt…