Eftir methraða í þrifum og frágangi kvöddum við bústaðinn rétt fyrir hádegið í dag og héldum af stað heim… planið er samt ekki að fara alveg beinustuleiðina heim heldur ætlum við að skella okkur Norðurleiðina, stoppa á nokkrum “túristastöðum” og gista á Sigló hjá Magga & Elsu í nótt áður en við höldum áfram til…