Við ákváðum að nýta réttindin sem fylgdu bústaðnum til að veiða í Eiðavatni í dag 😉 Ása Júlía hefur aldrei áður farið að veiða en Olli hefur farið ca 2x með Magga afa niðrá höfn og á Þingvelli að veiða. Við urðum lítið vör við fisk við bryggjuna þannig að Leifur ákvað að fara með…