á vissum tímum sólarhringsins er birtan bara einfaldlega þannig að það eina sem mann langar að gera er að fara út og taka myndir – hellst af öllu með almennilegri myndavél ! Ég var á heimleið úr Ossabæ eftir að hafa eytt tíma þar með Leifi & krökkunum + tengdó en sumir eru ekki komnir…