Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sumarið…

Posted on 03/07/201604/07/2016 by Dagný Ásta

á vissum tímum sólarhringsins er birtan bara einfaldlega þannig að það eina sem mann langar að gera er að fara út og taka myndir – hellst af öllu með almennilegri myndavél !

Ég var á heimleið úr Ossabæ eftir að hafa eytt tíma þar með Leifi & krökkunum + tengdó en sumir eru ekki komnir í sumarfrí þannig að ég brunaði aftur heim eftir leik Íslands & Frakklands í EM.

Átti svo erfitt með mig að fara ekki beinustu leið út aftur þegar ég kom heim með stóru myndavélina en lét það samt eftir mér að stoppa 2-3x á leiðinni heim til þess að taka myndir og njóta… t.d. var Snæfellsjökullinn svo fallegur – og Esjan og og og en þar sem ég var bara með símann meðferðis þá vissi ég að myndirnar yrðu ekkert spes – eins og ég sagði þá langaði mig mest af öllu að hoppa út aftur og taka myndir en er hrædd um að nokkur mótív hafi þegar verið farin 😉

Hér eru þær sem ég lét freystast til þess að taka á leiðinni heim…

Instagram
tekið upp Rjúpnahæðina alveg við Breiðholtsbrautina
Skýjafar
Skýjafar á Hellisheiðinni rétt eftir að komið var upp Kambana
Instagram
Tekið yfir Hveragerði, rétt eftir Kambana.. svo fallega mislitt
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme