Við fórum í Brúðkaup þeirra Hafrúnar og Jóns Geirs í gær. Eða þau létu pússa sig saman í vikunni af fulltrúa sýsla á Suðurlandi í fallegu umhverfi Bjálmholts. Lögðum af stað upp úr hádegi í samfloti við Axel & Sellu og skelltum upp tjaldbúðum ca 2tímum síðar (já við stoppuðum í “lönsh” á Selfossi). Tjöldum…