Við skelltum okkur í heimsókn i Slakka í dag ásamt Skúla afa, Ingu ömmu og Hrafni Inga. Áttum þar yndislegan sumardag þar sem krakkarnir nutu sín út í eitt og ekki skemmdi að fá ís í lok dags 😉 Mjög vinsælt var að leika við mýslurnar, hamstrana og kanínurnar enda smá og auðvelt að meðhöndla…