Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: April 2015

Hvvvaaaaarrr er Ása Júlía??

Posted on 21/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Ása Júlía tók þátt í verkefni sem heitir “Ég fæddist í landi sem lifir” á Barnamenningarhátíð 2015 ásamt félögum sínum á leikskólanum í Hörpunni í dag. Þetta var svoooooooo flott hjá þessum elskum. Þau sungu eins og englar og þvílíkur kraftur í þeim þegar þau sungu erindið um Eldin í Þúsaldarljóðinu. Gæsahúð fyrir allan pakkann….

Read more

vor?

Posted on 19/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Undanfarið hefur veðrið verið það gott að við höfum kippt ábreiðunni af grillinu og skellt okkur í grillgallann nokkrum sinnum. Finnst þetta svoo skemmtilegur tími 😉 og góð tilbreyting frá að þrífa potta og pönnur! Þessi kjúklingur fékk að kynnast grillstandinum okkar í kvöld, svo fullkomnlega eldaður og bragðgóður að ég var alveg í skýjunum…

Read more

Vika 9

Posted on 17/04/201517/04/2015 by siminn

jeij ég stóð við það að færa bara til wip þriðjudag :-p Ekki það að ég hafi náð að afkasta miklu en tréið fær hvert nýtt sporið á fætur öðru og virkilega gaman að sjá það myndast. Hlakka bara til þegar litirnir aukast í því. Það á eftir að verða erfiðara og erfiðara að ná…

Read more

svindldagur

Posted on 15/04/201517/04/2015 by Dagný Ásta

Skv öllu hefði gærkvöldið átt að vera helgað jólatrésdúknum [1][2][3][4][5] mínum ennnnnnnnn eftir það vesen sem ég átti um helgina með Leynisjalið þá ákvað ég að reyna að ljúka því af frekar en að taka dúkinn góða upp… vonandi fær hann bara eitthvað annað kvöld í vikunni í staðinn. Þegar ég var búin að prjóna…

Read more

Jólatrésdúkur v7

Posted on 08/04/201508/04/2015 by siminn

Hann gengur hægt og rólega jólatrésdúkurinn minn. Þetta er mynd 7 (eða dagur 7) en ég sleppti síðasta þriðjudegi v/ veikinda. Ég er búin með sem svarar rúmlega 1 bls af 8. Það er reyndar mjög mismikið á þeim. Nú er ég að myndast við að setja saman jólatré þarna vinstramegin á myndinni, það fáránlega…

Read more

Páskar….

Posted on 05/04/201508/04/2015 by siminn

ó hið ljúfa páskafrí – alveg yndislegur tími þrátt fyrir ekkert spes veður. Ýmislegt var brallað hérna hjá okkur í Kambaselinu. Leifur (ásamt fleirum) sá um páskaeggjaleit í Laugardalnum á vegum Hverfafélags X-D í Háaleiti og Laugardal og mættum við að sjálfsögðu þangað og krakkarnir þræddu nánasta umhverfi þvottalauganna í leit að litríkum eggjum til að…

Read more

Mistery knit…

Posted on 03/04/201506/04/2015 by Dagný Ásta

Ég ákvað að taka þátt í leyniprjóni á vegum hönnuðar sem heitir Rosmary Hill en kallar sig Romi. Hún hefur verið með nokkur svona leyniprjón áður og í fyrra tóku nokkrar sem ég þekki þátt og útkoman var mjög fallegt sjal. Þegar ég sá að ein af mínum uppáhaldshandavinnuskvísum setti þetta í uppáhalds á Ravelry var…

Read more

Prjón: Uglur á Sigurborgu Ástu

Posted on 01/04/201501/04/2015 by Dagný Ásta

Ég er rosalega hrifin af því að nýta afganga… alveg elska að nýta þá! þ.e. svo framarlega sem það gengur upp og garnið er ekki “leiðinlegt” *hohoho* Allavegna þá er Sigurborg Ásta að komast á það stig að ég kemst alls ekki upp með það lengur að hafa hana í þumlalausum vettlingum (nema í vagninum)….

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
April 2015
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme