Ég ákvað að taka þátt í leyniprjóni á vegum hönnuðar sem heitir Rosmary Hill en kallar sig Romi. Hún hefur verið með nokkur svona leyniprjón áður og í fyrra tóku nokkrar sem ég þekki þátt og útkoman var mjög fallegt sjal. Þegar ég sá að ein af mínum uppáhaldshandavinnuskvísum setti þetta í uppáhalds á Ravelry var…