Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: May 2015

Halló Helluvað!

Posted on 31/05/201509/06/2015 by siminn

Olga frænka var svo sniðug að senda á mig boð á Facebook þar sem bændurnir á Helluvaði buðu til opins húss á bænum þegar Beljurnar fengju að sletta úr klaufunum utandyra í fyrsta sinn í ár. Við ákváðum að skella okkur í bíltúr og stálum litla dananum okkar líka en Ingibjörg og foreldrar hennar komu…

Read more

garðvinna

Posted on 30/05/201504/06/2015 by Dagný Ásta

Krakkarnir eru ofsalega áhugasamir um að hjálpa til, sérstaklega afa og ömmu. Oliver er búinn að tala um það í næstum því allan vetur að hann ætli sko að hjálpa afa og ömmu að stinga upp kartöflugarðinn og hjálpa þeim að setja niður líka.  Sem er alveg sjálfsagt mál. Við skelltum okkur því í Birtingaholtið…

Read more

Næsta MKAL litaskema :-D

Posted on 28/05/201529/05/2015 by Dagný Ásta

Suma einstaklinga er bara “stór hættulegt” að þekkja 😉 Stuttu eftir að síðasta leyniprjóni lauk var Linda búin að senda inn á netið slóð að nýju leyniprjóni sem var bara aðeins of heillandi… amk fyrir mig. Ég var aðeins farin að spá í garnvali þegar ég datt inn í garndeildina í Hagkaup í gær og…

Read more

Nightcap fyrir mig!

Posted on 25/05/201509/06/2015 by Dagný Ásta

Þær húfur sem ég er búin að prjóna hef ætlað á mig undanfarið hafa allar á einhvern óskiljanlegan máta endað í húfuskúffuni og orðið að eign eldri dótturinnar… ekki afþví að þær hafa verið of litlar eða neitt þannig, nei þær eru bara svo fallegar að hennar sögn að hún bara verður að eiga þær…

Read more

fyrsti vöndur sumarsins

Posted on 22/05/201504/06/2015 by siminn
Read more

Útskrift

Posted on 13/05/201504/06/2015 by siminn
Read more

Peysan Unnur á Ásuskott

Posted on 13/05/201528/05/2015 by Dagný Ásta

Ég prjónaði þessa peysu fyrst á Ásu Júlíu fyrir nokkrum árum, finnst munstrið svo rosalega fallegt svona einfalt og fínlegt. Peysan sjálf er líka svo létt og þægileg. Uppskriftin er reyndar ekki gefin upp nema upp í 5 ára minnir mig en ég notaði bara stærri prjóna en gefnir voru upp og lengdi bæði búk…

Read more

Handverksáskorun 5/5

Posted on 10/05/201515/05/2015 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
May 2015
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme