Olga frænka var svo sniðug að senda á mig boð á Facebook þar sem bændurnir á Helluvaði buðu til opins húss á bænum þegar Beljurnar fengju að sletta úr klaufunum utandyra í fyrsta sinn í ár. Við ákváðum að skella okkur í bíltúr og stálum litla dananum okkar líka en Ingibjörg og foreldrar hennar komu…