Þær húfur sem ég er búin að prjóna hef ætlað á mig undanfarið hafa allar á einhvern óskiljanlegan máta endað í húfuskúffuni og orðið að eign eldri dótturinnar… ekki afþví að þær hafa verið of litlar eða neitt þannig, nei þær eru bara svo fallegar að hennar sögn að hún bara verður að eiga þær…