Day: May 13, 2015
Peysan Unnur á Ásuskott
Ég prjónaði þessa peysu fyrst á Ásu Júlíu fyrir nokkrum árum, finnst munstrið svo rosalega fallegt svona einfalt og fínlegt. Peysan sjálf er líka svo létt og þægileg. Uppskriftin er reyndar ekki gefin upp nema upp í 5 ára minnir mig en ég notaði bara stærri prjóna en gefnir voru upp og lengdi bæði búk…