Suma einstaklinga er bara “stór hættulegt” að þekkja 😉 Stuttu eftir að síðasta leyniprjóni lauk var Linda búin að senda inn á netið slóð að nýju leyniprjóni sem var bara aðeins of heillandi… amk fyrir mig. Ég var aðeins farin að spá í garnvali þegar ég datt inn í garndeildina í Hagkaup í gær og…