Krakkarnir eru ofsalega áhugasamir um að hjálpa til, sérstaklega afa og ömmu. Oliver er búinn að tala um það í næstum því allan vetur að hann ætli sko að hjálpa afa og ömmu að stinga upp kartöflugarðinn og hjálpa þeim að setja niður líka. Sem er alveg sjálfsagt mál. Við skelltum okkur því í Birtingaholtið…