Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

garðvinna

Posted on 30/05/201504/06/2015 by Dagný Ásta

Mæðgna samvinna Krakkarnir eru ofsalega áhugasamir um að hjálpa til, sérstaklega afa og ömmu.

Oliver er búinn að tala um það í næstum því allan vetur að hann ætli sko að hjálpa afa og ömmu að stinga upp kartöflugarðinn og hjálpa þeim að setja niður líka.  Sem er alveg sjálfsagt mál.

Við skelltum okkur því í Birtingaholtið í dag og nýttum tímann á meðan Sigurborg Ásta svaf í vagninum og rumpuðum garðvinnunni að mestu af.. rétt áður en það byrjaði að rigna!

Ormaskoðun Við sumsé stungum upp allan kartöflugarðinn eða það sem pabbi var ekki búinn að gera og krakkarnir stóðu sig alveg rosalega vel 🙂 Oliver var alveg á við fullorðinn í afköstum. Þeim fannst hinsvegar ferlega fúlt að klára ekki að setja niður kartöflurnar líka… reddum því í vikunni eða í síðasta lagi um næstu helgi 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme