Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Peysan Unnur á Ásuskott

Posted on 13/05/201528/05/2015 by Dagný Ásta
Yndislega fiðrildið mitt
Garn: Plötulopi
Prjónar: 4,5mm & 5,5mm
Uppskrift: Unnur úr Fleiri Prjónaperlur
Ravelry linkur

Peysan Unnur á Ásuskott #knittersofinstagram #lopi #lopapeysa #plötulopiÉg prjónaði þessa peysu fyrst á Ásu Júlíu fyrir nokkrum árum, finnst munstrið svo rosalega fallegt svona einfalt og fínlegt. Peysan sjálf er líka svo létt og þægileg.

Bara gleði með nýju peysuna ;)
Uppskriftin er reyndar ekki gefin upp nema upp í 5 ára minnir mig en ég notaði bara stærri prjóna en gefnir voru upp og lengdi bæði búk og ermar en það var meira en nóg til að fá létta og fallega peysu á Ásuskottið mitt.

 

Peysan er prjónuð úr einföldum plötulopa, nema stroffið gerði ég úr tvöföldum.

Ása Júlía er mjög svo sátt við nýju fínu peysuna og gat varla beðið eftir því að ég kláraði að merkja hana svo hún gæti farið í henni í leikskólann 🙂

 

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme