Undanfarið hefur veðrið verið það gott að við höfum kippt ábreiðunni af grillinu og skellt okkur í grillgallann nokkrum sinnum. Finnst þetta svoo skemmtilegur tími 😉 og góð tilbreyting frá að þrífa potta og pönnur! Þessi kjúklingur fékk að kynnast grillstandinum okkar í kvöld, svo fullkomnlega eldaður og bragðgóður að ég var alveg í skýjunum…