Oliver tók þátt í fótboltamóti á vegum ÍR í dag og reyndar er eiginlega hægt að segja að ég hafi gert það líka þar sem ég bakaði þónokkurnslatta af skinkuhornum fyrir mótið og var svo í að taka til eftir það. Eftir tvö ár þar sem sumardagurinn fyrsti er hertekinn af þessu móti verður það…
Day: April 23, 2015
Vika 10
ekki þriðjudagur ég veit en ég var nú barasta á kafi í skinkuhornabakstri í gærkvöldi þannig að nálin var bara á sínum stað í javanum og beið… Ég byrjaði á grænalit #2 í jólatrénu og skellti stjörnu á toppinn þannig að það er allt að lifna við verður gaman að sjá þegar grænn #3 bætist…