Ég er rosalega hrifin af því að nýta afganga… alveg elska að nýta þá! þ.e. svo framarlega sem það gengur upp og garnið er ekki “leiðinlegt” *hohoho* Allavegna þá er Sigurborg Ásta að komast á það stig að ég kemst alls ekki upp með það lengur að hafa hana í þumlalausum vettlingum (nema í vagninum)….