ó hið ljúfa páskafrí – alveg yndislegur tími þrátt fyrir ekkert spes veður. Ýmislegt var brallað hérna hjá okkur í Kambaselinu. Leifur (ásamt fleirum) sá um páskaeggjaleit í Laugardalnum á vegum Hverfafélags X-D í Háaleiti og Laugardal og mættum við að sjálfsögðu þangað og krakkarnir þræddu nánasta umhverfi þvottalauganna í leit að litríkum eggjum til að…