Við í vinnunni ákváðum að hrissta hópinn aðeins saman og skella okkur í vínsmökkun hjá Vínsmakkaranum. Skemmtileg kvöldstund sem við áttum þarna þar sem við fengum kennslu í að smakka vín og auðvitað að smakka nokkrar tegundir af rauðvíni (Pinot Noir, Cabernet Sauvignon, Shiraz og Merlot) og í lokin kom ostaplatti með nokkrum velvöldum ostum…