Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Vínsmökkun

Posted on 22/04/201504/05/2015 by Dagný Ásta

Vínsmökkun með vinnunni :-)Við í vinnunni ákváðum að hrissta hópinn aðeins saman og skella okkur í vínsmökkun hjá Vínsmakkaranum.

Skemmtileg kvöldstund sem við áttum þarna þar sem við fengum kennslu í að smakka vín og auðvitað að smakka nokkrar tegundir af rauðvíni (Pinot Noir, Cabernet Sauvignon, Shiraz og Merlot) og í lokin kom ostaplatti með nokkrum velvöldum ostum sem hentuðu vel með rauðvíninu sem eftir var 🙂

Mér finnst reyndar hálf fyndið að fara aftur inn á þennan stað. Hef ekki komið þangað síðan ég var í kringum tvítugt og þá var það nokkuð oft. Annsi margir staðir hafa komið og farið þaðan en seint átti ég von á að þarna yrði einhverskonar vínmenning í gangi.

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme