Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: April 21, 2015

Ætli þetta hafi hefast nóg?

Posted on 21/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Á sumardaginn fyrsta heldur 7.fl ÍR árlegt mót til minningar um fyrrum leikmann ÍR og þjálfara yngriflokkanna. Ungur strákur sem hné niður á æfingu á ÍR vellinum og lést aðeins 18 ára gamall. Foreldrar strákana í 7.fl. sjá um að redda veitingum, stilla upp völlum, myndatöku – og og og allan pakkann 😉 Ég tók að…

Read more

Leynisjalið í viku 3

Posted on 21/04/201524/04/2015 by Dagný Ásta

Enn er ég að vinna í yndislega leynisjalinu mínu – það er eitthvað svo skemmtilegt við að vinna með svona yndislega mjúkt og dásamlegt garn eins og Yaku-ið er … en í vísbendingu 3 kom loksins litur 2 þannig að ég gat bætt hinu nýja garninu inn sem er Fjara og ekki síðra að vinna…

Read more

Hvvvaaaaarrr er Ása Júlía??

Posted on 21/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

Ása Júlía tók þátt í verkefni sem heitir “Ég fæddist í landi sem lifir” á Barnamenningarhátíð 2015 ásamt félögum sínum á leikskólanum í Hörpunni í dag. Þetta var svoooooooo flott hjá þessum elskum. Þau sungu eins og englar og þvílíkur kraftur í þeim þegar þau sungu erindið um Eldin í Þúsaldarljóðinu. Gæsahúð fyrir allan pakkann….

Read more
April 2015
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme