Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

vor?

Posted on 19/04/201522/04/2015 by Dagný Ásta

NomnomnomUndanfarið hefur veðrið verið það gott að við höfum kippt ábreiðunni af grillinu og skellt okkur í grillgallann nokkrum sinnum. Finnst þetta svoo skemmtilegur tími 😉 og góð tilbreyting frá að þrífa potta og pönnur!

Þessi kjúklingur fékk að kynnast grillstandinum okkar í kvöld, svo fullkomnlega eldaður og bragðgóður að ég var alveg í skýjunum að hann kláraðist ekki þannig að ég get tekið með mér kjúklingasalat í vinnuna á morgun *woohooo* Ég fann mér einhvern kryddlög sem ég klappaði honum með inni á heimasíðu Weber og í óþökk Leifs setti ég slurk af bjór í standinn *hohohoh* en góður var hann!
Annars þá eru þessi blessuðu börn mín svoddan mathákar, sérstaklega Oliver að ég sé fram á að þurfa bráðlega að fara að elda 2stk af heilum kjúklingi til að hafa örugglega nóg fyrir alla.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme