Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: July 2014

Endar…

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉 Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta.  Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa…

Read more

Smá föndur…

Posted on 17/07/201405/05/2015 by siminn
Read more

og enn rignir hann

Posted on 16/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

ég er búin að rúlla þónokkur svona gómsæt stykki það sem af er sumri og á ekki von á öðru en ég eigi eftir að gera þónokkur til viðbótar. Þau eru bara of góð til að sleppa því og of þægileg til að grípa í! svoooo er líka bara svo einfalt að breyta til og…

Read more

Gaur! & Skotta

Posted on 15/07/201416/07/2014 by siminn

Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…

Read more

nostalgía

Posted on 10/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það helltist yfir mig einhver löngun til að elda rabarbaragraut um daginn… þá er um að gera að nýta sér aðstöðuna og fara til mömmu og ná sér í nokkra leggi :-p Oliver og Sigurborgu Ástu fannst grauturinn alveg svaðalega góður, þó sú stutta hafi bara rétt fengið að sleikja skeiðina mína en hún kallaði…

Read more

Hekl: Frisssi froskur

Posted on 09/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það er lúmskt gaman að hekla fígúrur. Ég hef núna gert nokkur dýr það sem af er þessu ári og segja má að það sé allt út af þessari áskorun sem ég tók þátt í hjá Woollen thoughts í janúar. Hingað til hef ég semsagt gert þessa krúttlegu kanínu sem var í leyniheklinu, kisu, gíraffa, 2x…

Read more

Hekl: Ingibjargar Kanika

Posted on 07/07/201416/07/2014 by Dagný Ásta

Ég heklaði ferlega krúttlegu kanínu áður en við fórum til Danmerkur í júní (þessa!) og við tókum helling af skemmtilegum myndum af henni á meðan við vorum úti. Sigurborg Ásta er búin að eigna sér hana algerlega og á meðan við vorum úti þá var Ingibjörg svolítið skotin í henni líka þannig að ég lofaði…

Read more

Magnað

Posted on 04/07/201413/07/2014 by siminn

Stundum eru skýin alveg mögnuð, þau geta verið hluti af skemmtilegum leik… virkilega gaman að liggja í grasinu með ungunum og horfa upp og sjá hvað hugurinn fer á fullt og sögurnar spretta fram bara út frá því hvaða form skýin taka. Í dag var samt ekki alveg sú mynd á þeim… þau voru svolítið…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
July 2014
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme