Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

og enn rignir hann

Posted on 16/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

ég er búin að rúlla þónokkur svona gómsæt stykki það sem af er sumri og á ekki von á öðru en ég eigi eftir að gera þónokkur til viðbótar. Þau eru bara of góð til að sleppa því og of þægileg til að grípa í!

Þegar hann rignir og maður er hugmyndasnauður þá er fínt að rúlla skinkuhorn!!
Þegar hann rignir og maður er hugmyndasnauður þá er fínt að rúlla skinkuhorn!!

svoooo er líka bara svo einfalt að breyta til og þá enda þau einhvernvegin allt öðruvísi… þ.e. að nota aðra fyllingu.. ég leita samt einhvernvegin alltaf í það sama… skinkumyrju með extra skinku 😉 Er samt alltaf á leiðinni að prufa að setja skinku og beikonsmurosta… Keypti einmitt beikonsmurost núna síðast þegar ég fór í búð í stað þess að kaupa 2x skinkumyrju (nota alltaf ca 1,5 box í hverja uppskrift).

Gómsættttt
Gómsættttt

Uppskriftin sem ég nota er auðvitað inni á uppskriftahluta síðunnar 😉 eða bara hér!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme