Stundum eru skýin alveg mögnuð, þau geta verið hluti af skemmtilegum leik… virkilega gaman að liggja í grasinu með ungunum og horfa upp og sjá hvað hugurinn fer á fullt og sögurnar spretta fram bara út frá því hvaða form skýin taka. Í dag var samt ekki alveg sú mynd á þeim… þau voru svolítið…