Ég heklaði ferlega krúttlegu kanínu áður en við fórum til Danmerkur í júní (þessa!) og við tókum helling af skemmtilegum myndum af henni á meðan við vorum úti. Sigurborg Ásta er búin að eigna sér hana algerlega og á meðan við vorum úti þá var Ingibjörg svolítið skotin í henni líka þannig að ég lofaði…