það er lúmskt gaman að hekla fígúrur. Ég hef núna gert nokkur dýr það sem af er þessu ári og segja má að það sé allt út af þessari áskorun sem ég tók þátt í hjá Woollen thoughts í janúar. Hingað til hef ég semsagt gert þessa krúttlegu kanínu sem var í leyniheklinu, kisu, gíraffa, 2x…