Ísland er svo merkilega lítið og skrítið land… Við Leifur komumst að því eftir ca árs samband að stelpa, Sunna, sem var með mér í bekk mest allan grunnskóla væri náfrænka hans. Eftir að við fluttum hingað uppeftir kom svo í ljós að hún og fjölskylda hennar búa hérna aðeins neðar í brekkunni. Svo skemmtilega…