Við fjölskyldan skelltum okkur á Barnadag í Viðey í dag. Þegar við vorum komin í röðina að bíða eftir að kaupa miða í ferjuna sáum við að Gunnar, Eva & strákarnir voru rétt á undan okkur (komin í Ferjuröðina samt) ásamt Gumma hennar Ástu og börnunum þeirra. Eftir nestisstopp við Viðeyjarstofu héldum við niður í…