Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…