Við settum niður nokkrar tegundir af grænmeti í garðinum hjá mömmu og pabba í vor… Smá Hnúðkál, Kínakál, Blómkál, Brokkolí, Spínat, Gulrætur, Rófur og svooo salat sem ég barasta get ekki munað hvað heitir :-/ Allavegana… ég hef slitið reglulega af spínatinu og kálinu og mamma auðvitað líka en þetta kom með úr garðinum í…
Day: July 22, 2014
Ossabæjarheimsókn
Tengdó voru með Ossabæ núna um helgina (og frameftir vikunni) og við kíktum yfir helgina – Leifur, Ása Júlía og Oliver fóru á föstudaginn en við Sigurborg Ásta á laugardag og vorum öll fram á sunnudagskvöld. Þau kíktu í Slakka á laugardaginn og skemmtu sér konunglega við að skoða dýrin, jafnvel enn meira við að sulla…
Endar…
Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉 Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta. Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa…