Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ossabæjarheimsókn

Posted on 22/07/201423/07/2014 by siminn

Tengdó voru með Ossabæ núna um helgina (og frameftir vikunni) og  við kíktum yfir helgina – Leifur, Ása Júlía og Oliver fóru á föstudaginn en við Sigurborg Ásta á laugardag og vorum öll fram á sunnudagskvöld.

Þau kíktu í Slakka á laugardaginn og skemmtu sér konunglega við að skoða dýrin, jafnvel enn meira við að sulla í pollum 😉

Pollasull í Slakka
Mynd: Inga Kaldal

það var spilað, kíkt í pottinn, púslað, prjónað, heklað, spjallað, eldað, grillað, horft á gamlar klassískar barnamyndir, tré klippt, trjágöng gerð, litað, knúsað, fíflast, iPödduleikið, hlegið og síðast en ekki síst NOTIÐ!

Eg vil líka fara í heitapottinn!!
Eg vil líka fara í heitapottinn!!
Æ kynslóðin...
Æ kynslóðin…
Extream hugging #latergram
Extream hugging…
Ingibjörg fékk loksins Kaniku sína og þegar hún uppgötvaði að hún ætti hana fékk hún ROSAknús 😉

Við plötuðum svo Sigurborgu til að smella nokkrum myndum af fjölskyldunni 😉

Það er alltaf þessi eini sem á erfitt með að vera eðlilegur á mynd er það ekki 😉
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme