Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Endar…

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Endar...
Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉

Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta.  Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa honum 🙂
Sigurborg Ásta er búin að knúsa sinn endalaust þannig að hann er orðinn ansi limpanður eða bara knúsaður 🙂 Passleg stærð fyrir litlar hendur og svo er bara svo gott að halda í hann og naga hornin eða eyrun… nú eða hendur eða fætur 😉 og svoo bara knús’ann

Dásamlegt krútt fyrir TGA
Uppskriftin er hér
Nál: 2,5mm
Garn: Bómullargarn úr Söstrene Grene aka Søstrene Grene Anna og Claras Bomuldsgarn
Ravelrylinkur
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme