það helltist yfir mig einhver löngun til að elda rabarbaragraut um daginn… þá er um að gera að nýta sér aðstöðuna og fara til mömmu og ná sér í nokkra leggi :-p Oliver og Sigurborgu Ástu fannst grauturinn alveg svaðalega góður, þó sú stutta hafi bara rétt fengið að sleikja skeiðina mína en hún kallaði…