Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

nostalgía

Posted on 10/07/201413/07/2014 by Dagný Ásta

það helltist yfir mig einhver löngun til að elda rabarbaragraut um daginn… þá er um að gera að nýta sér aðstöðuna og fara til mömmu og ná sér í nokkra leggi :-p

Oliver og Sigurborgu Ástu fannst grauturinn alveg svaðalega góður, þó sú stutta hafi bara rétt fengið að sleikja skeiðina mína en hún kallaði stöðugt á meira.

Klassík í skál með tvíbökum og rjómablandi #rabarbaragrautur #nostalgía

En svona grautur er ekkert annað en nostalgía, maður man eftir að hafa fengið svona sem krakki en einhverra hluta vegna gerir maður lítið af því að fá svona í dag.. jújú það er slatti af sykri í þessu (150gr á móti 1 kg af rabarbara) en er ekki í “tísku” í dag að aðlaga svona með t.d. döðlum?

En þetta var ó svo gott 🙂

2 thoughts on “nostalgía”

  1. Maggi Magg says:
    13/07/2014 at 17:14

    Ég hef verið að gera nokkra rababaragrauta undanfarið, en krakkarnir og frúin vilja ekki prufa þetta. Mjög góðar uppskriftir víða á netinu og döðlurnar eru mjög góðar með og líka soðnar perur og t.d. rúsínur.

    1. Dagný Ásta says:
      14/07/2014 at 02:26

      Ég vil reyndar ekki skemma þennan graut, ég finn alltaf döðlubragðið og æj langar ekkert í það þarna.

      Olli var svo hrifinn að hann borðaði afganginn í hádeginu daginn eftir 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme