Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Magnað

Posted on 04/07/201413/07/2014 by siminn

Stundum eru skýin alveg mögnuð, þau geta verið hluti af skemmtilegum leik… virkilega gaman að liggja í grasinu með ungunum og horfa upp og sjá hvað hugurinn fer á fullt og sögurnar spretta fram bara út frá því hvaða form skýin taka.

Í dag var samt ekki alveg sú mynd á þeim… þau voru svolítið drungaleg, samt mögnuð á svo margan hátt, hefði viljað hafa stóru myndavélina með mér en ég var bara með símann, instagram filterarnir gerðu þessu þó einhver skil en ekki nærri því nógu góð.

Skýin voru svvoooo flott seinnipartinnSkýin voru frekar mögnuð seinnipartinn í dag
Ég var langt frá því að vera sú eina sem tók eftir þessu í dag því að á facebook birtust helling af myndum af skýjum dagsins 🙂

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme