Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2006

kjút

Posted on 31/10/2006 by Dagný Ásta

mig langar svooo að þakka frænku minni fyrir SMS-in sem hún sendi mér í gær, þykir ekkert smá vænt um þau enda ferlega sætt af henni 🙂 verst að ég er ekki með símann hjá henni (sms-in send af siminn.is), þannig að frænka ef þú sérð þetta máttu endilega senda mér númerið þitt – virðist…

Read more

Kárahnjúkamyndir

Posted on 29/10/2006 by Dagný Ásta

Leifur var að senda mér myndir sem hann hefur verið að taka síðustu daga, smá munur á veðrinu á fjöllum og hér 😉 Gott skyggni á aðalstíflunni Aðalstíflan og Kárahnjúkurinn Gott skyggni ekki satt? úps Leifur fastur þarna einhverstaðar er grafa að vinna… Vinnubúðirnar, þarna er skrifstofan hans Leifs Hálsalónið

Read more

stórafmælisdagur

Posted on 28/10/200629/10/2006 by Dagný Ásta

Þó svo að í dag sé 3fallt stórafmæli hjá fólkinu mínu þá langar mig að óska henni Iðunni minni sérstaklega til hamingju með daginn 🙂 Þó að við séum ekki búnar að þekkjast það lengi þá er dáldið fyndið hvernig við höfum smollið saman oft á tíðum… enda eins og oft hefur verið sagt hálfgerðar…

Read more

akkurruuuuuuu

Posted on 27/10/2006 by Dagný Ásta

er tíminn svona viðbjóðslega lengi að líða þegar manni langar að vera einhverstaðar annarsstaðar ?

Read more

listrænir hæfileikar ?

Posted on 26/10/200626/10/2006 by Dagný Ásta

Við skvísurnar erum búnar að vera að tala um það í sumar og haust að vera voðalega listrænar og smella okkur á eins og eitt, tvö (eða fleiri) námskeið í vetur. Margar pælingar, ýmsir hlutir ræddir fram og til baka… tímasetningar og þessháttar… fundum stað sem er opinn 1x í viku fram á kvöld og…

Read more

Týndir þú Dísar páfagauki ?

Posted on 25/10/200617/06/2007 by Dagný Ásta

það fannst páfagaukur hérna fyrir utan vinnuna hjá mér í morgun, ef þú veist um einhvern sem býr á Seltjarnarnesniu eða vestast í vesturbænum og hefur týnt Dísar páfagauk nýlega, sennilegast í morgun þar sem fuglinn var ekki beint kaldur þegar hann fannst, endilega látið viðkomandi hafa samband við Heilsugæsluna á Seltjarnarnesi eða við mig…

Read more

vinnufréttir

Posted on 24/10/2006 by Dagný Ásta

Ég er núna búin að vera í heilan mánuð í nýju vinnunni og gengur barasta alveg ljómandi vel – amk að mínu mati 😉 Skemmtilegur móral – sem skiptir ó svo miklu. Líka dáldið sniðugt að mamma stelpu sem var ein af mínum fyrstu vinkonum úr Grandaskóla er að vinna með mér. Stelpa sem ég…

Read more

síðasta úthaldið

Posted on 24/10/2006 by Dagný Ásta

Ég skutlaði LS út á flugvöll í morgun, síðasta úthaldið *jeij* en ég er samt orðin ó svo þreytt á þessu fjarsambandi, get þó róað mig við það að eftir 7 daga, bara 7 daga kemur hann heim! spurning um niðurtalningu *hmmm* annars frekar fyndið, var nýbúin að skrifa þessa fyrstu setningu og þá hringir…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • 3
  • Next
October 2006
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme