gefa blóð sem hjálpar ekki þegar maður er svona sibbilíus eins og ég er búin að vera undanfarið… þurfti að fara í morgun og hitta lækninn minn í sambandi við bakflæðið og haldiði ekki að karlinn hafi ekki tekið eins og 6glös (æj svona blóðprufuglös) af blóði úr mér.. sem betur fer var nú ekki…