Þó svo að í dag sé 3fallt stórafmæli hjá fólkinu mínu þá langar mig að óska henni Iðunni minni sérstaklega til hamingju með daginn 🙂 Þó að við séum ekki búnar að þekkjast það lengi þá er dáldið fyndið hvernig við höfum smollið saman oft á tíðum… enda eins og oft hefur verið sagt hálfgerðar…