margar af sumarminningunum mínum frá því að ég var í grunnskóla tengjast Evu Hlín, Vesturbæjarlauginni, litlum boltum eða vatnsblöðrum… þegar ég hugsa til baka þá verð ég eiginlega að viðurkenna að ég er hálf hissa á því að það hafi ekki verið farin að myndast sundfit á okkur skvísunum, við gátum eytt heilu dögunum í…