það fannst páfagaukur hérna fyrir utan vinnuna hjá mér í morgun, ef þú veist um einhvern sem býr á Seltjarnarnesniu eða vestast í vesturbænum og hefur týnt Dísar páfagauk nýlega, sennilegast í morgun þar sem fuglinn var ekki beint kaldur þegar hann fannst, endilega látið viðkomandi hafa samband við Heilsugæsluna á Seltjarnarnesi eða við mig…