Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: October 16, 2006

sniðugt

Posted on 16/10/2006 by Dagný Ásta

Ég sá þetta hjá henni Rebekku áðan Íslenska útgáfan af bréfaklemmuskiptum Þetta er eitthvað sem mér finnst alveg þess vert að fylgjast með og fyrir þá sem hafa kost á að taka þátt í þessum skiptum! Skemmir ekki að þetta er snilldar félag sem hann ætlar að styrkja í lokin, CPfélagið, CP stendur fyrir Cerebral…

Read more

hver bauð þessu í bæjinn ?

Posted on 16/10/2006 by Dagný Ásta

þvílíka rokið og kuldinn sem er úti núna, liggur við að maður fjúki bara á haf út þegar maður hættir sér út fyrir hús… og ekki er ég nú minnsta manneskja sem finnst á landinu 😉 Skrapp í hádeginu út á Eiðistorg í mínu mesta sakleysi og hvað blasir við mér um leið og ég…

Read more
October 2006
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme