Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sniðugt

Posted on 16/10/2006 by Dagný Ásta

Ég sá þetta hjá henni Rebekku áðan

Íslenska útgáfan af bréfaklemmuskiptum

Þetta er eitthvað sem mér finnst alveg þess vert að fylgjast með og fyrir þá sem hafa kost á að taka þátt í þessum skiptum! Skemmir ekki að þetta er snilldar félag sem hann ætlar að styrkja í lokin, CPfélagið, CP stendur fyrir Cerebral Palsy (mér finnst ísl.heitið ljótt og misvísandi). Ég hef fylgst með þónokkrum krökkum sem hafa þessa greiningu í gegnum gömlu vinnuna mína hjá SR og það er svo misjafnt hvernig CP hefur áhrif á þeirra daglega líf.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme